Ég var einmitt að versla þetta, er með allt nema radioið. Næst á dagskrá eru 3 skjáir, þá verður konan loksins 100% ánægð. :)
Ég þekki nokkuð vel til í tölvufyrirtækin hérna og fékk einn félaga minn til að fá verð sem reyndist of hátt, svo reyndi ég að flytja inn sjálfur í gegnum mína eigin verslun í gegnum Transair í Bretlandi en ódýrast var að versla þetta bara beint í gegnum Amazon og af Amazon því það eru engir söluaðilar á Amazon.com sem vilja senda til Íslands..
Amazon sendir þetta frítt til Íslands. Þið bara finnið út final verðið hjá amazon x10% tollur og 25,5% vsk.
Reyndar er ég sjálfur með netverslun smasala.is og vörurnar eru þar til sölu á verðum sem eru ekki alveg rétt. Ef einhver vill kaupa þetta af mér þar skal ég gera tilboð í hlutina. Kosturinn við að kaupa þetta af fyrirtæki á Íslandi eru auðvitað 2ára ábyrgð sem auðvelt er að sækja innanlands.