Blindflugsaðflugum er skipt niður í flokka (Category) eftir takmörkunum, þessi tegund blindflugsaðfluga þar sem þú ferð á Glideslope og færð uppgefna nákvæma hæð og stefnu sem þú átt að fljúga eftir heitir ILS (Instrument Landing System) og er eins og fyrr segir skipt í Category I, II og III.
Nákvæmari upplýsingar eru á Wikipedia:
http://en.wikipedia.org/wiki/Instrument_landing_system