Þarft að vera með 200 tíma að námi loknu til að sækja um CPL skírteinið.
Verklegi hlutinn er ef ég man rétt 10 tímar á SEP, 6 tímar fyrir MEP áritunina á Seminole plús 5 tímar IFR til að sækja um CPL skírteinið svo total 15 tímar á Seminole fyrir IFR í skírteinið. Einnig tekuru hjá Flugskóla Íslands 40 tíma í simma sem telst samt ekki upp í 200 tímana.
Ef þú ert með próf á svifflugu eða ferða-mótorsvifflugu þá dugar 170 tímar fyrir CPL skírteinið, man ekki hvort fis próf eða loftbelgur dugir líka.
Gangi þér vel
Bætt við 10. júní 2010 - 15:12
ekki loftbelgur.. heldur 170 tíma til að sækja um CPL skírteinið ef þú ert með próf á þyrflu,svifflugu eða mótorsvifflugu..