Auðvitað er litið yfir einkunnir ef þú fellur og fellur þá ertu ekki að fara að fá vinnu.
Ég er í Geirfugli svo mest af tímunum verður þar, turboprop breytir engu það er bara auðveldara engin carbheat, engin mixture, engin skipiskrúfa og margt fleira, Twin tímar gildi auðvitað mjög mikið og Blindflugstímar líka.
Eins og þú segir þá er kannski ekki gott að hafa bara tímanna á C-152
Ég er t.d. núna með SEP og Night Rating með check á stélhjól og skipitskrúfu og mun bæta airbatic við það í sumar.
Fyrst þú ert að fara svona út í þetta skal ég gefa þér tímana mína upp: C-172 (70), PA-28 (23), DA-20 (17), Citabria (15), C-180 (5) og Piper CUB J-3 (2).
Fyrst þú hefur svona miklar áhyggjur á hvaða vélar tímarnir eru teknir hvað ertu með af tímum ? kannski allt á C-152 og C-172 ? og hvernig ætlaru að gera þetta ?
Bætt við 13. maí 2010 - 01:41
P.S. Þú veist að FS tímar telja ekki, ekki einu sinni IFR eða Night ;)…..!!!
“A superior pilot uses superior judgement to avoid situations which might require the use of his/her superior skills”