Ég ætla hér með að skora á alla þá sem hafa áhuga á því að fljúga á netinu. Netflug fer vaxandi á Íslandi, og hví ekki að vera með ef að þú hefur allt til þess?
Sjálfur er ég ný byrjaður aftur að fljúga á netinu eftir langa pásu.
Þeir sem langar að fljúga á netinu en hafa ekki kunnáttu til þess er bent á spjallrásina #flug.is, þar getur þú komið inn, spjallað um flug og leitað þér hjálpar við ýmsum vandamálum varðandi flug.
En semsagt þið sem hafið áhuga á að fljúga online, ekki hika við að koma online og fljúga undir flugumferðastjórn.
Í netflugi er hægt að læra mikið í td. radiosamskiptum og fleira.
<br><br>kveðja Dahmer
<div align=“center”><img src="http://www.gardalundur.is/logo/animation/rooster_trying_to_fly_md_clr.gif“ width=”70“ height=”74"></div
kveðja, Guðgeir.