Head-set, loggbók, hnéborð í því er ég með blað til að skirfa á, blað sem stendur á hvað vélarnar sem klúbburinn á geta tekið mikið fuel, eyða mikið o.s.frv., landakort, upplýsingar um flugvelli ( hannaði mitt AIP, þar er allt sem ég þarf, nenni ekki að vera með HUGE A4 harðspjaldamöppu með mér alltaf ), Þetta kemst allt í head-set töskuna :D Svo er maður nottulega alltaf með myndavélina með sér ;)
“A superior pilot uses superior judgement to avoid situations which might require the use of his/her superior skills”
Blöð til að skrifa á, nokkra penna, Pilot Atlas(snilldarbók með landakortum, uppl um flugvelli, VOLMET tíðnir, point of interests ofl), B737NG Cockpit Companion bókina, logbækur, skírteinin, high visibility vesti, myndavél og Rayban-inn.
Svo ef að fljúga piston, þá náttla headsettið, hnébrettið og AIP litla kortabókin.
flott að heyra :) afhverju tekuru með þér sokka haha ?
Annars er ég með í minni, headset,hnéborð,performance bls úr manual á vélinni, AIP útprentað yfir birk, Svo er ég með í hnéborðinu e-h kort, sjónflugsleiðirnar og svo kort af þeim völlum sem maður er búin að plana á. Er líka með AIP dótið sem dashinn bjó til, mega þægilegt. Svo líka custom blað með öllum helstu tíðnum,adf vitum og svo langbylgju tíðnina hja´rúv.
“strákar ætliði að kveikja á 2 hvítum og 2 rauðum fyrir kallinn”
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..