Mig langar til þess að skapa smá umræðu um ráðningar og uppsagnir í flugheiminum, og fleira sem því tengist.
Er eitthvað að gerast hjá íslensku félögunum? Eða drífa menn sig út áður en þeir drepast úr atvinnuleysi hér heima?
Flugskólarnir virðast allavega hafa nóg að gera, flugnemarnir sjást ennþá ganga um rampinn fullir af von.