“strákar ætliði að kveikja á 2 hvítum og 2 rauðum fyrir kallinn”
GPS tæki
Ég er með garmin 276c , enn hef verið að lenda í veseni með batteryið í því , þegar ég keypti það kom það með battery, svo notaði ég það rosalega lítið um veturinn og hlóð ekki batteryð, svo hætti battery að virka og ég fór með það niður í garmin og keypti nýtt og þá var mér sagt að setja það í samband reglulega, núna hef ég verið að gera það í vetur og svo kom það fyrir að ég gleymdi því í hleðlsu yfir helgi, og núna þegar batteryið er fullhlaðið dugar hleðslan í 15min á hæstu stillingu, en tæpan klukkutíma á lægstu ( sem er ekki hægt að nota nema í myrkri), er að pæla hvort þetta sé líka svona hjá ykkur sem hafið verið að nota 296-396 tækin frá garmin, eru sömu tæki nema 296 er með flugdatabase og þannig. Hvort að rafhlaðan sé að “steikjast” á svona stuttum tíma, frekar súrt að þurfa að kaupa alltaf nýtt battery því það kostar sitt. Endilega komið með ehv ef að þið vitið hvað gæti verið að ?