Flugvélar, sem knúnar eru hverfilhreyflum og hafa leyfilegan hámarksflugtaksmassa yfir 5700 kg, skulu búnar jarðvara…
Jarðvara skal ætíð haldið í lagi. Ef hann bilar má þó ljúka við hafið flug eða flugröð.
Ég bara spyr: Hvað gerðu flugmenn ef þetta seinna ákvæði væri ekki til staðar?