Ég var svona að pæla, er ekki sniðugt að læra að fljúga í herþjónustu? Í stað þess að læra hérna heima ,leggja út mörg hundruð þúsund fyrir nám sem kemst ekki nærri því sem maður lærir í hernum.( ég er alls ekki að gera lítið úr flugkennslu hér á landi) Er maður ekki annars með réttindi á allar flugvélar eftir að hafa lokið herþjónustu í flugher?? uk.VS. usa