Bara smá forvitni í mér: Í dag sá ég þristinn Pál Sveinsson með eina af 757 vélum Icelandair á eftir sér, hnita hringi yfir höfuðborgarsvæðinu.

Mér datt fyrst í hug að verið væri að mynda þær saman, en sá enga aðra vél nálægt. Sá heldur ekkert um þetta í fréttum. Veit einhver hvað þær voru að gera?
_______________________