Sæl verið þið,
Málið er það að í hvert sinn sem ég fer til útlanda eða innanlands með vél að þá tekur það fyrir þær enga stund að klifra upp í 25.000 fetin eða 35.000 fet (Miðað við Flugfélag íslands sem nota fokker og fara upp í CA: 25.000 fet og Icelandair sem fara frá 35.000 - 40.000) við erum að tala um 10-15-20 min? en í fsx tekur það miklu meiri tíma!!!!!!!!!!!!!! ég hef vélina alltaf í botni en samt hægist á henni niður í 150 hnúta!! og þá þarf ég að rétta hana af og láta hana klifra aftur! og svo eftir 20 og eithvað min að þá er ég loks komin upp í “normal” flughæð? er eithvað sem ég er að gera rangt eða? og svo þegar ég lendi! það er líka einn annar handleggurinn! ég fleug til dk um daginn og upp í 35.000 fetum og ég tók tíman þegar ég lennti á bikf og það tók 10 min! sem er ekki neitt en hjá mér í fsx þarf ég gera það í 15-20 min annars fer vélin of hratt!¨ég verð að fá að vita hvort þið lendið í svipuðu? ef ekki að þá er ég að gera vitlaust og segið mér skref fyrir skref hvernig á að gera þetta?
Afsakið villurnar er að flýta mérXD takk takk……..