hæ ég spila FSX og sé aldrei neinn íslending þar. Flýg alltaf á serveri sem kallast TBFSS, getir kíkt á TBFSS.com. Góður félagskapur þar og mjöög hjálpsamir menn sem stýra því og frekar skemmtilegir og léttlyndir. Væri gaman að sjá Íslendinga þar á. Nafnið er birgirorn á serverinu svo getur maður fengið ventrilo sem er frítt og fullt, fullt af flugvélum og öðru tengdu FSX. vonast til að sjá einhverja þar á næstunni. Það verðu “BIG ATC weekend” um næstu helgi sem sagt þann 28 - 29 nóv. Svo eru það líka þessu frábæru menn sem eru að búa til 757-200/200F/300 vél fyrir FS9 og FSX.
http://qwsim.com/index.php/home þetta er heimasíðan svo er forum-ið hér þar sem þið getið séð allt um hana.
http://forum.qwsim.com/. og til að toppa allt þá eru þeir með allar Icelandair válarnar. getið séð þær og lang flestar af “livery-unum” hjá flugfélögum sem nota hana í heimun.
http://forum.qwsim.com/viewtopic.php?f=1&t=185 9 myndin niðu