Mig langar að leiðrétta þennan misskilning sóló er ekki eitthvað ‘'próf’'( ekkert bóklegt ). Þetta er bara lágmarks flugtímar sem eru 12, enn eins og Flugskóli Íslands er með lágmark 15 tíma, enn mjög fáir fara á þeim tímafjölda, aðeins þeir sem skara fram úr og sýna einstaka hæfileika….
Þegar kennarinn telur þig hafa náð tilteknu valdi og stjórn á vélinni, þá lætur hann þig fara með öðrum kennara sem á að heita prófdómari, sem lætur þig gera einhverjar æfingar út í svæði, síðan farið þið í snertilendingar lágmark 3 + 1 lokalending þar sem þú keyrir/taxerar kennaranum á skólanum hann hoppar út og þú ferð svo einn og í loftið og tekur 3 snertilendingar + 1 lokalendingu.
Flugskóli Íslands: 15 tímar=
C-152 = 256.575 kr.
C-152, 15% afsl. = 218.085 kr.
C-172 = 274.260 kr.
C-172, 15% afsl. = 233.115 kr.
Flugkennari 15 tímar = 74.010 kr.
ATH. 15% afsláttur fæst aðeins með samning við skólann.
Geirfugl: 15 tímar=
DA-20 = 202.500 kr.
C-172 = 217.500 kr.
Flugkennari 15 tímar = 75.000 kr.
Kv. Dashinn :D
“A superior pilot uses superior judgement to avoid situations which might require the use of his/her superior skills”