FSX er nátturlega með lang bestu gæðin, landslagið, veðrið, flugvélar og meira að segja default flugvellina sem er mjög góður kostur þannig að ef það er eitthver flugvöllur sem maður flígur sjaldan til þá er ekki bara eitthver svartur kofi við hliðiná flugbrautinni heldur er þetta aðeins raunverulegra með rampa sem koma að flugvélinni og ground service og öllu þannig að það er ekkert must að downloada nýju sceneryi. Hinsvegar þarftu mjög öfluga tölvu til þess að ráða við leikinn. Það er alls ekki gaman að spila leikinn ef hann laggar.
FS2004 er síðan mög fínn líka og t.d. bara upp á það að flestar tölvur nú til dags ráða við hann og það er til allveg óheyrilega mikið af allskonar addon stuffi.
Mæli ekki með að þú farir neitt neðar en FS2004 að spila FS2002 er eins og að fara í packman miðað við gæði ;)