Í fyrsta lagi var ég að spá hvort APU sé bara notað niðri á jörðinni eða hvort þeir séu með kveikt á því upp í eitthverja vissa hæð eða jafnvel allt flugið ?
Síðan var ég líka að velta því fyrir mér hvort þeir séu að nota ísingarvörninn uppi í 30-40 þúsund fetum því að það er kanski ekki neinn tilgangur með því af því að það er enginn raki upp'í svona mikilli hæð sem getur valdið því að byrji að myndast ísing á vélinni.
Er einhver með svar við þessu ?