Mér persónulega fannst þetta lélegt, Franski herinn kom ekki á Mirage 2000, Icelandair 757 átti að lenda og stoppa, vera svo samhliða Þristinum yfir brautinni það var ekki. Drag Race-ið þar sem Benni Thor keppti á TF-BLU við Ford GT og Porsche 911 Turbo og Landhelgisgæslu atriðið var eiginlega flottast
“A superior pilot uses superior judgement to avoid situations which might require the use of his/her superior skills”
Ég var ekki fæddur 1986, þegar sýningin var þannig ég veit ekkert um hana, nema þær fáu myndir sem ég hef séð.
Það er orðin minni áhugi á fluginu nú til dags miðað við þá, sá á einni mynd að öll Öskjuhlíðin var full af fólki og líka planið hjá turninum.
Enn það væri gaman að fá einhverja alvöru sýningar sveit eins og Blue Angels eða Red Arrows, enn það er bara í draumum hjá manni eins staðan er í dag ;)
“A superior pilot uses superior judgement to avoid situations which might require the use of his/her superior skills”
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..