Ég held að það sé krafist 100% sjón, án sjónleiðréttingartækja fyrir orustuþotur.
Það fylgir bara ákveðið óöryggi því að þurfa að nota gleraugu eða linsur. Linsurnar geta dottið úr eða færst til í miðju flugi eða einhverju procedure, það gæti skapað einhver vandræði. Og ég myndi giska að það væri of mikið vesen og bara líka óþægilegt að vera með hjálminn á hausnum og svo einhver sjóngleraugu innan undir því.