Þær fara í viðhald til Svíþjóðar af því að HB-JID-E-F eru þurrleigðar (dry-leased) SAS-vélar, Hello á bara HB-JIA,B og C
Þær eru mjög farþegavænar, lítil hávaði í þeim nema kannski alveg aftast við mótorana.
En það eru ýmsir gallar við þær, þær eru erfiðar í balance, þær eyða miklu þó það sé IAE V2500 mótorar einsog er á A320 sem er frekar eyðslugrönn, en t.d. 737-700 eyðir minna og já þær eru farnar að bila ansi mikið.
Stórefa að Astraeus 757an verði í þeim litum þar sem hún er líka að fljúga fyrir aðrar ferðaskrifstofur héðan.
En það verður spennandi að sjá hvað gerist hjá IE, hvort Hello flýgur áfram eftir sumarið eða hvort komi eh annað flugfélag