Til hvers að stækka Reykjavíkurflugvöll!
Borgin er gjörsamlega að springa!
og fyndið hvað maður les hérna,að menn eru að skíta út landslagið á miðnesheiðinni…það vill svo til að þetta er einn sá besti staður sem hægt er að hafa flugvöll.
Og það er ekki verið að byggja flugvöll á stað þar sem túristar fíla landslagið! Er það ekki gert fyrir öryggi flugvéla!…það hélt
ég.
Það er satt að miðnesheiðin er ekki til að hrópa húrra fyrir og ekki heldur þegar maður er á leiðinni til Reykjavíkur.
En það er ekki verið að byggja flugvallarsvæði fyrir augu túrista.