FPS
Kíktu á þessar síður, þar er að finna allskonar bækur og kennslugögn fyrir flugnám.
http://www.flightstore.co.ukhttp://transair.co.uk/Það er til slatti af “value sets” bókapökkum í þessum sjoppum. Einnig eru til fleiri sjoppur sem selja flugtengt efni en ég hef bara ekki skoðað þær eins vel og þessar tvær. Kíktu líka á www.amazon.com gæti verið að þessar bækur fáist á lægri prís þar?
Yfirkennari verklegu deildarinnar hjá Flugskóla Íslands er í góðu sambandi við Transair og getur líklega leiðbeint þér um hvaða bækur þú ættir að fá þér, þú getur jafnvel keypt þær í gegnum Flugskólann.
Ef þú ert að spá í þyrluflugnám þá mæli ég með að þú kíkir á Private Helicopter Pilot Studies (JAA), það er fínasta bók með flestu því sem kennt er til PPL(H).
Ég er viss um að það kemur sér vel fyrir þig að lesa þessar bækur núna ef þú ert alvarlega að spá í að fara í flugnám.
Kv.
KJG