Hefur einhver heyrt af því máli?
Furðulegt að að engin frétt hafi borist í fjölmiðlana á íslandi útaf þessu.
Það er nú vika liðin síðan mogginn gerði frétt um Gullfaxa…síðan hefur ekkert heyrst!
Þetta virðist vera nú meira óþverra buisness hjá núverandi eigundum vélarninar,rukka 80 milljónir fyrir hana.
Auðvitað vita þeir hvaða sögu þessi vél hefur og að sjálfsögðu setja þeir þetta verð á hana.
80 millur virðist ekki vera mikið á Íslandi þessa dagana og væri MIKIÐ þess virði að fá vélina hingað til Íslands aftur.
Ég legg til að hún verði sett á svona minnistall (hvað sem það nú heitir)sem módel í fullri stærð þar sem Reykjarvíkurflugvöllur er staðsettur.
Gullfaxi verður kyrr,völlurinn fer.
Melavöllur var þurrkaður út án þess að tuðra væri sett á staðinn sem minnismerki þar sem hann var á.