Í fyrstalegi vill ég spurja hvort það sé eitthver sem les þetta sem notar Trackir 4 pro og ef svo hvernig er þetta þá að virka? Er ekki soldið skrýtið að þurfa að hreyfa hausinn til hægri til þess að sjá sjónarhornið í VC til hægri en á sama tíma þarf auðvitað að horfa með augunum á skjáinn…. Getur það ekki verið soldið þreytandi?

Spurning tvö: :) Er hægt að nota músina til að hreyfa sjónar hornið í VC og ef svo er hvað þarf til þess ?

Og spurning þrjú: Ef maður er t.d. með 3 skjái og vill bara nota þá til þess að hafa allt stærra er þá eitthvað mikið vesen að tengja það ens og í þessu videoi sem er einnhver gaur búinn að tengja samana þrjá skjái og er eins og þið sjáið líka að nota Trackir 4 pro.
Kv:Sindri