
Flughæð
Ég veit að þegar er verið að fljúga til vesturs þá á að vera í flug hæð sem er slétt tala t.d. 30.000ft og til austurs þá er það oddatala t.d. 31.000ft. En hvernig er þetta þegar er verið að fljúga í norður eða suður ?