Það er allveg hægt að byrja t.d. 14 ára þó það sé ekkert skinsamlegt því þú mátt fá sóló réttindi 16 ára og þá eru 2 ár á milli. 17 ára máttu svo fá PPL eða einkaflugmanninn. maður lærir flug væntanlega ó flugskóla. Geirfugl eða Flugskóla íslands eða Flugskóla Helga eða Akureyrar. Námið er í kringum 1 milljón til að fá réttindi á t.d Cessnu.
Er sniðugt að byrja 15 ára að taka flugtíma og fá svo sóló 16 og PPL 17? Annars finnst mér asnalegt að meiga fá sóló 16 ára og svo er ákveðin aldur sem þú mátt útskrifast úr náminu :S
Ahh,ég mæli ekki með vinnu með flugskólanum.Það sem ég ætla að gera er þetta:Klára gagnfræðiskólann og vinna með honum,svo ætla ég að taka flugnámið með menntaskólanum og fá mér bíl seinna.
Bætt við 13. febrúar 2008 - 13:33 Ég er á fimmtánda ári og ég er búinn að fara í einn flugtíma,svo tek ég nokkra í viðbót í sumar.
Ég myndi allavega ekki gera það.Það er ætlast mikils frá flugkennurum til nemenda,þannig að það er best að einbeita sér að náminu.Ef að þú ætlar/ert að vinna samhliða flugnáminu þá,ok.
Er mikið öðruvísi að vera í flugskóla og framhaldsskóla heldur en flugskóla og vinnu? Þ.e.a.s. ef maður er í fullu námi og er að læra heima eins og almennilegur nemandi.
Eitthvað gat maður það nú alveg. Það er bara ofsalega persónubundið hvað fólk getur, sumum gengur best þegar þeir eru fáránlega uppteknir. Þegar ég var á PPL námskeiðinu var ég á 4. ári í menntaskóla, að vinna með skóla aðra hverja helgi og 3 daga í viku frá 16-19 og í flugskólanum á kvöldin og flaug þess á milli. og gekk bara svona helvíti vel
Þar kemur persónubunduð við sögu.Ég reyni oftast að vera ágætlega vinnufús,og koma mér strax að verki.En það gengur misvel.Ánægjulegt að heyra að þér gekk svona vel með þetta allt,en ég hefði aldrei getað gert þetta held ég,hehe.
Er þá ekki best bara að bíða með flugið og safna. Þ.e.a.s menntaskóli + vinna og seinna flugskóli. Getur látið í “sjóð” þannig þá ættir t.d. auðveldara að borga námið
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..