Myndurðu flokka orusstuþotur eins og Sukhoi Su-30,MIG 29 og MIG 21 undir rússnenskt rusl?
Flutningavélar Antonov-124,Ilyushin-76,þessar vélar eru gífurlega vinsælar flutningsvélar þótt Ilyushin-76 sé komin til ára sinna
þá hefur þessi týpa reynst frábærlega í gegnum öll þessi ár og A-124 er það líka.
Og ekki má gleyma Mi-26,stærstu og þyngstu þyrlu heims,virkilega vel heppnuð þyrla.
Sprengjuvélin Tupolev Tu-95 “Björninn” sem er rosalegt skrímsli,turboprops týpa sem getur náð 925 km/h á klukkustund
Og að lokum farþegaþotan Ilyushin Il-96-300.
Ég myndi nú varla kalla allar þessar týpur rússnenskt rusl.
Rússar eru frábærir flugvélaframleiðindur og eru engir nýgræðingar á þessu sviði,en vissulega framleiða þeir eintök af vélum sem þykir ekki mikið fyrir augað fyrir okkur evrópubúum.
Rússar hafa ávalt farið sína leið á þessu sviði sem og geimvísundum og er það bara frábært hvað það varðar.
Hvað Landhelgisgæsluna varðar þá væri það bara frábær kaup ef Landhelgisgæslan fengi þessar Þyrlur í sinn flota,þær virðast hafa allan þennan búnað sem
björgunarþyrlur þurfa að uppfylla núna til dags,og það var ekki annað að sjá að sjá “í kompási þættinum” að þessi þyrluflugmaður hjá gæslunni væri spenntur fyrir þessari tegund.