Sælir flugkappar!
Ég rakst á boeing 747-400 á avsim í dag sem er frá iFly. Hún er með realstic full view cockpit, vitrual cockpit og cabin. Hún er að vísu soldið stór um 65mb en það er allveg þess virði ef þið eruð ekki með PMDG. Það er overhead panel, trottle og allt það svo er að vísu FMC sem ég var að prufa en ég er ekki viss um hvort að það sé bara ég sem kann ekki allmennilega á það eða hvort það sé gallað. Uppsetningin er mjög auðveld, það þarf ekki nema að fara í svona setup file.
Hér er download linkurinn: http://library.avsim.net/esearch.php?CatID=fs2004ac&DLID=78298
og svo er aðeins um að það séu villur í þessu þannig að það er nauðsinlegt að downloada líka updatinu sem er allveg eins auðvelt að setja upp: http://www.wspilots.com/index.php?page=4&action=file&file_id=2146
það er um 22mb og til þess að downloada því þá farið þið neðst á síðuna.
En ef þið ætlið að ná í vélina þá byrjið þið á því að downloada og setja upp vélina sjálfa og svo updateið. Svo ef þið komist að þessu með FMC-ið þá meigið þið endilega láta mig vita :)
Kv:Sindri
Bætt við 13. janúar 2008 - 19:19
ATH! þetta er fyrir FS2004