Í fyrsta lagi finnst mér þessi frétt alveg fáranleg,ef það fossar eldsneyti úr öðrum vængnum
og flugmenn vélarinar sjá það,þá fara þeir ekki í loftið með farþega.
Ef svo væri myndu þeir eflaust vera reknir og ákærðir fyrir að stofna líf farþegana í stórhættu.
Samt skrítið að orða þetta svona “fossar úr öðrum vængnum!”ég myndi halda að þetta væri leki en ekki fossar.
Síðan í þessu öðru tilefni þá er það fáranlegt að flugmenn vélarinar hafi ekki tekið einn hring og lent vélinni aftur,það eru nemar í rassgatinu á flestum nýjum þotum í dag og þeir gefa til kynna ef vélin hefur rekist í brautina í flugtaki og eins með lendingu.
Árið 1985 fórst Boeing 747 þota frá Japan Airlines með 520 farþega í 23.000 feta hæð.
þetta útskýrist kannski betur á ensku
The failure of the rear pressure bulkhead caused a portion of the vertical stabilizer to be blown away, rupturing all four main hydraulic fluid lines
Þessi sama vél lenti í því nokkrum árum fyrir slysið að vélin rakst með afturendann í brautina og stór rifa myndaðist og það var gert síðan við það,en flugvirkjarnir settu bara einfalda röð af hnoð boltum til að festa þetta saman en það er alltaf sett tvöfalda röð af hnoðboltum við festingar á plötusamskiptum í vélum.
Á þessum árum til myndaðist rifa og varð lengri og lengri þangað til allt gaf sig.
http://www.airdisaster.com/cgi-bin/view_details.cgi?date=08121985®=JA8119&airline=Japan+Air+Lines