Ert þú að meina T.O. takkann.??. Hef verið í smá vanræðum með þetta, þegar að maður er að taka á loft. Ég er reyndar með annað forrit A320 prof Pss. en þetta er sama vélin nema að þetta er töluvert þróaðra forrit sem að þú ert með.
þegar að ég hef sett inn leiðina í FMS tölvuna og stillt hraðan og hæðina á autoinu, og allt grænt á takeoff memo. það er bent á það í bæklingnum að nota Numpad ýta á + takkann tvisvar, þá fer hún af stað. svo í klifri, er nóg að ýta á AP1. til að vera í kontakt við tölvunna þá sérðu þessar 3 línur og hvítan púnkt fyrir aftan SPD, HDG, og einnig punktur aftan við alt hæðinna. ef ekki er nóg að vinstri smella með músinni á takkann. Taktu eftir því á Primary flight display. þegar að þú ert í klifri MAN FLEX 36//SRS//NAV, eru grænir. CLB er Blátt.
Það sem að ég þarf að gera næst er að nota Numpad - takkann. Þá kemur það svona framm á skjáinn THR CLB//CLB//NAV allir grænir.
Meiri aðgerðir þarf ég ekki að gera. það eru svo margir möguleikar í boði, ég hef ekki enn lært á þetta á stjórnborðinu sjálfu.
Það er annað sem að ég er ekki sáttur við, eða þá að það er eitthvað stillingaratriði í FMS tölvunni, það er varðandi niðurför, ef ég er í 31000 fetum þá hefst niðurför 120 nm að áfángastað. Hef verið að skoða aðra aukapakka eins og PMDG 737-600 þá hefst niðurför á 90 nm.
Pilot in command 95 nm. 747-400 prof 100 nm.
Er eitthvað hægt að breyta því í FMS tölvunni.??