Misjafnt er hvort menn nota FS9 eða FSX.
Tengt er í gegnum forritið squawkbox sem finnst á netinu (frítt) Það tengist VATSIM.
ATC er stundum í keflavík sem stjórnar bæði BIRK og BIKF. Þannig að þeir vellir hafa ATC. Mönnum er auðvitað frjálst að tengjast hvar sem er.
Hefð er fyrir því að þetta hefjist milli 20 og 21 og standi fram undir 23. Frekari upplýsingar er hægt að finna á fsisland.ath.cx eða vatsim.net.