Góðan daginn.
Rakst á þetta áhugamál herna af tilviljun og líkar vel, hér eru allir tilbúnir að hjálpa öllum!
Ég er búinn að vera að lesa mig uppfullann af sögum frá ykkur í sambandi við Flight Simulator X.
Mig langar rosalega til að kaupa hann, þar að segja ef að tölvan mín er nógu góð til þess að keyra hann. Ef ekki þá yrði Flight simulator 2004 að duga.
Getur þessi tölva keyrt Flight simulator X eða ætti ég frekar að fá mér Flight simulator 2004
——
Packard Bell SB86 - Santa Rosa
Fartölva Packard Bell Easynote SB86 fartölva
Örgjörvi Intel Core 2 Duo T7300 örgjörvi, 2.0GHz með 4MB flýtiminni
Vinnsluminni 2GB DDR2 667MHz vinnsluminni - Stækkanlegt í 4GB
Harðdiskur 320GB SATA 5400RPM (2x160GB) harðdiskar
DVD skrifari 8xDVD SuperMulti DL skrifari
Skjár 17" WXGA Diamond View skjár með 1440x900 upplausn 8ms
Skjákort 512MB Geforce 8600GS DX10 skjákort með 1.28GB Turbocache
Hljóðkerfi 2.1 hljóðkerfi innbyggt með 2 góðum hátölurum og innbyggðu bassaboxi
Lyklaborð Lyklaborð í fullri stærð með sjálfstæðu talnaborði
þráðlaust 802.11 a/g/n net og BlueTooth 2.0
Stýrikerfi Windows VISTA Home Premium
)
Er mikill munur á þessum leikjum? og er erfitt að komast inní þessa leiki?
Með von um svör.