Ef þú ert 16 ára og yfir, þá getur tekið bæði PPL(A) hjá flugskólanum og verið í framhaldsskóla samtímis. Ég held að PPL(A) er kennd um kvöldin(bóklega), þannig að, þú getur líka verið t.d. til kl.1600 í skólanum og fer svo í flugskólanum eftir það! Ég held að allir þeir sem stefna á að taka ATPL(A) fara yfirleitt í náttúrufræðibraut í framhaldsskóla. Ég veit ekki hvort það sé svipað nám í Fjöltæknisskólan
Það er samt alveg hægt að fara á aðrar brautir heldur en náttúrufræðibraut. Ég er til dæmis á málabraut en ætla bara að taka fleiri einingar af náttúrufræðibraut…
Nákvæmlega ég valdi félagsfræði braut og ég þarf að taka 9 einingar til að vera komin með góðan grunn í flugið…….. þetta er bara staðalímynd að menn eigi að takka náttúrufræði-eðlisfræðisvið……… frekar að taka það sem þú hefur áhuga á að haf til vara. Allir flugmenn sem ég þekki sögðu mér að hafa eitthvað gott til vara og prófdómarinn minn í ppl sagði mér að fara að læra einhverja banakafræði(hærri laun og allataf heima):P
Það er hægt en þú færð ekki vinnu á íslandi nema að vera með stúdentspróf eða aðra sambærilega menntun………. það eru þó til undan tekningar á þessu en það hafa þá yfirleitt verið menn með 1000+ tíma á þotur.
Framhaldsskólapróf eru einfaldlega orðnir must í dag nánast sama hvað þú ætlarað gera ……. heyrði að sum félög í útlandinu setja það sem skilirði að menn séu með háskólagráðu
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..