sælir.
Ég er með nokkrar spurningar um mælana í flugvélum, en það var hann orrinata sem sagði mér hvað mælarnir myndu mæla N1,N2,EGT,VIB,oil qty,oil temp, oil Press o.s.f. Á þessum kork:

http://www.hugi.is/flug/threads.php?page=view&contentId=5185157

en þá er spurningin hvað þessar tölur þýða ef við tökum dæmi, þá var ég að fljúga frá keflavík til parís. Svona var þetta á öðrum hreyflinum:

OIL PRESS 86
OIL TEMP 50
OIL QTI ?? gleimdi að skrifa það
VIB 1,0
N1 90,0
EGT 566
N2 93,0

þýðir þá t.d. oil temp að bensínið sé 50°C ?

Ég er með eina aðra spurningu. Á map í glugganum fyrir neðan halla,hraða og hæða mælirinn eða sem sé mælirinn sem er með ILS, MAP og eitthvað fult af dóti þá sér maður svona hvítan þrýhirning sem á að tákna flugvélar og fyrir ofan hann þá er alltaf eitthvað númer t.d. 00, +07, -19 eða bara eitthvað. Hvað þýðir þetta númer.

Ég vona að ég hafi ekki drepið ykkur úr leiðindum við að lesa þennan kork en það væri snild ef þið gætuð svarað einhverju :)
KV:sindros