Sælir/ar.
Málið er að ég hef verið að reyna að finna út úr því hvar maður geti séð hvað er mikill tími eftir af fluginu í FMC-inu. Ég sendi einum flugmanni póst og spurði hann. Hann sagði að það sé hægt að sjá það á PROGRESS síðunni eða VNAV síðunni og að þriðji möguleikinn væri að fara á síðustu LEGS síðuna og velja svo RE DATA.En ég held að þetta sé eitthvað meira. Vitið þið hvernig maður á að gera þetta ?
kveðja.
