Að hafa skoðun er réttur allra. Ég á mínar og þú átt þínar, þú mátt tjá þig um þínar skoðanir en ekki þröngva þeim upp á mig
Flugfræði, siglingarfræði og veðurfræði
Ég er að læra einkaflugmannin og set stefnuna á atvinnuflugið. Það er bara eitt vandamál… frekar stórt vandamál, sama hvað ég reyni þá á ég ofbðslega erfitt með að skilja flugeðlisfræðina, siglingarfræðina og veðurfræðina. Ég skil það samt með margra klukkutíma áreynslu. Er eitthver hér sem getur tekið mig í einkatíma gegn greiðslu? Á kannski eitthver gamlar glósur eða getur leiðbeint mér á eitthvern hátt?