Hehe .. Þetta er sko ekki gölluð vél, maður þarf bara að kunna á hana.
Eins og alvöru 767 þá þarf loft til að starta hreyflunum. Þetta loft kemur frá APU (Auxilary power unit) ASU (Air start unit) eða frá örum hreyflinum (þegar hann er kominn í gang). Það sem þú þarft að gera er að fá nógu mikla “pneumatic” pressu til að byrja að snúa N2 (eða N3 á 3 spólu mótorum ..757 t.d)
Það sem þú þarft að gera er eftirfarandi.
1. Starta APU og sjá til þess að þú fáir bleed air og rafmagn frá því
2. L og R islation switches ..ON
3. Air conditioning packs …OFF (pakkarnir taka mikið bleed air.. þess vegna verðuru að slökkva á þeim fyrir start)
4. Fuel cutoff switches ..OFF (Fuelið kemur ekki inn fyrr en það er kominn ákveðin snúningur á N2)
5. Velja annan startarann ..annað hvort 1 eða 2. Ætti ekki að þurfa báða
6. Setja start svissinn á öðrum hreyflinum í ground (GND).
7. Núna ætti N2 byrja að snúast. Fylgstu með því því á EICAS. Þegar N2 er kominn í c.a 18 % þá seturu Fuel cutoff switch á þeim hreyfli sem þú ert að starta í Open. Eftir smá stund klárar vélin startið og start svissinn hrekkur úr ground í OFF (gerist við c.a 40-50% N2)
Endurtaktu þetta fyrir hinn hreyfilinn og mundu svo að kveikja aftur á pökkunum og taka L og R isolation switches af eftir start. Slökkva svo á APU þegar þú ert viss um að engine generators eru á (ættu að vera á eftir startup)