sælir/ar
ég er með eina spurningu í sambandi við B757 vélarnar.
ég flýg nánast eingöngu þessum vélum á vatsim og gengur mjög vel með allt, lendingar og fl. en það er eitt sem mér langar að vita.
hvað eruð þið að láta þær klífa mikið(vertical speed) þegar þið eruð að fljúga þeim?
ég er vanur að láta þær klífa um 1800-2000ft á minutu en alltaf þegar ég er kominn upp i ca. FL180 - FL250ft þá byrjar vélaraflið eithvern vegin að minnka og hraðinn minnkar mjög mikið niður hjá mér og fleira.
er ég að láta hana klífa og mikið í einu eða?
og svo eitt hvad eruði að láta þær lækka flugið mikið i einu? er 1000ft per min. of mikið t.d í alvöru ef það eru eithverjir sem lesa þetta og vinna kanski hjá iceair.
með fyrirfram þökk.
jóhann friðrik.