Sko Sindros, 767 einsog Icelandair rekur nú 3, getur flogið beint til Tokyo Japan frá Keflavík ca.11-13 tíma flug, og Icelandair hefur oft flogið það einsog ég hef oft sagt á þessari síðu. En þær vélar 767-300ER eru með um 6100 sjómílna range, eða um 11000 km.
En 787-8 einsog Icelandair hefur nú pantað 4, með option á einni í viðbót verður með 7650-8200 sjómílna range, eða allt að 15000 km. Sem þýðir nánast að hún gæti flogið beint frá Keflavík til hvaða staðar sem er í heiminum utan Ástralíu og Nýja-Sjálands.
Bætt við 28. apríl 2007 - 10:52
og það er þá aðallega af því að hún eyðir um 20% minna fueli heldur en sambærilegar vélar einsog t.d. 767, vegna nýrrar hönnunar á væng og mótorum. T.d. verður normal cruising hraði á 787-8 Mach 0.85, en á 767 er það Mach 0.80, sem þýðir að hún flýgur 6.25% hraðar en eyðir samt minna. Hámarksflugtaksþyngd verður um 219.540 kg, en 767-300ER er með um 181-186 tonn í hámarksflugtaksþyngd.
Þannig að 787-8 verður aðeins stærri en 767, en aðeins minni heldur en 777