Það er spurning hvert vilt þú fljúga. Segjum bara Reykjavík-Ísafjörður. Farið inn á flight planner Þar eru 5 dálkar. No 1 choose departure airport og klikka á select pikkum inn Reykjavík BIRK og svo ok.
No 2 choose destination airport pikkum inn Ísafjörður BIIS og svo ok.
Dálkur 3 höfum stilt bara á VFR. No 4 choose routing. veljum direct GPS no 5 ytum á find rute.
Eins og þú sérð þá er þetta bein lína, súmmaðu þig nær línunni þar til þú færð upp nöfnin á leiðarmerkjum.
Byrjum að byggja upp leiðinna við suðurlandsvæðið, farðu með musarörinna beint ofan á rauða legginn og Vinstri smelltu og haltu takkanum inni,Línan verður svört þegar að þú dregur hana til farðu með örinna beint ofan á þríhirninginn, leiðarmerki sem heitir Rensa. slepptu svo Vinstri takkanum þá sérðu að Rensa er komin inn i gluggan hægra megin. Haltu þessu áfram, byggðu upp leiðinna Rensa, Myrar Skalm. Re.(Reykjanesskóli Adf 316 KHC) Og(Ögurvík Adf 400KHz) Is (Arnarnes 385 KHZ).
Eins og þú sérð þá getur þú valið NDB eða Intersetion og svo ok. þá er leiðin þannig. BIRK,Rensa,Myrar,Skalm,Re,Og,Is,BIIS.
Ýtum svo á save og aftur á save svo ok og yes. Þá á leiðin að vera komin inn í Gps tækið. til að sækja leiðinna seinna meir ýtt load.
Við skulum Velja einfalda vél Beechcraft Baron 58. minkaðu aðeins eldsneitið 80 prósent, ok Kveikjum svo á ljósabúnaði í vélinni, Ýtum á takka FD Flight direction vinstra megin, Ýtum á Hide Radio stack. vinstra megin við Gps takkan. Stillum á Autopilot ALT 12000 fet og ýtum á ALT, Vs er í 700 fetum, bætum aðeins við höfum 1000 fet, minkum þá bara aftur í 700 ef vélin missir hraða.
Stillum stefnunna á Heading indicator Við förum þá bara í loftið. Þegar að við erum komnir í töluverða hæð 400-600 fet.og búnir að taka upp hjólin og flapsar upp. þá ýtum við á AP auto. Til Að Fljúga eftir Gps tækinu þá er Rofi neðst vinstra megin við flaps rofann á honum stendur Nav og GPS, stillum á GPS og svo á NAV hægra megin á Autopilot. Við fljúgum þá eftir leggnum sem liggur til Ísafjarðar.
Skoðið Svo vél Tékklistann á meðan þið fljúgið þessa leið. Ég vona að þetta komi að gagni fyrir þig og fleiri Flugáhugamenn sem að eru að byrja í þessu.