Enska er alveg nóg fyrir flugmanninn. Það er eina tungumálið sem flugmenn tala saman á út í heimi. Það eru náttútulega þessar 12 einingar í ensku sem þú þarft að ná + 15 einingar í stærðfræði og 6 í eðlisfræði. Ef þú ert bara að tala um einkaflugmanninn þá þarftu ekki að hafa áhyggjur af því svo lengi sem þú skilur allt radio málið á ensku.
Bætt við 10. apríl 2007 - 17:27
Einingarnar sem ég var að tala um er fyrir það ef þú vilt verða atvinnuflugmaður.
“Life is what happens to you while you're busy making other plans” - John Lennon