Munurinn felst í mótornum. Fokker er t.d. skrúfuþota. Það er þotumótor í Fokker fyrir þá sem ekki það vita. Það er líka þotumótor í King Air og Twin Otter.
Venjulegir mótorar eru bulluhreyflar eða piston hreyflar og svoleiðis vél myndi ekki flokkast sem þota undir nokkrum kringumstæðum.
Svo að málið er s.s. að niðurstaðan er að munurinn felst í mótornum sem vélin hefur. Ef það eru sílendrar (cylinder) í mótornum er það ekki þotumótor.
Getur lesið um piston vélar
hérna og um þotumótora
hér