Nei dinastic .. ég veit nákvæmlega afhverju Squawkboxið “finnur” ekki FS2004 hjá þér
Kannastu við að þú hafir sett upp Windowsið hjá þér upp aftur, en ekki re-installað FS2004 ?. Allavega ef það gerist þá þurkast FS2004 út úr system registryinu. Ef Squawkbox segir að þú hafir ekki “valid version” af simmanum þá er eiginlega bara eitt sem kemur til greina. FS2004 er ekki í registryinu
En það er til mjög auðveld lausn á þessu vandamáli. Náðu í þetta forrit …
http://tweakfs.com/download/fs9path_utility.zipFarðu eftir leiðbeiningunum og eftir það getur þú sett upp Squawkbox í FS2004
Annað mál .. þetta með að FSX virki ekki á VATSIM er bull … Squawkbox virkar bara ekki ennþá á VATSIM en það er til annað forrit sem heitir FSINN sem tengir FSX við VATSIM. Hef ekki prufað það sjálfur en mér skilst að það sé ekkert verra en Squawkbox