Ég hef eitthvað verið að kinna mér þetta undafarið og það er fullt af fólki sem segjir að ég geti bara alldrei orðið flugmaður, en það er það eina sem ég hef mögulega áhuga á að starfa við í framtíðinni. En ég var að pæla er þetta alveg hræðilega erfitt ? ég nefninlega frekar slakur námsmaður.. læri og læra og slefa yfir allt nema núna undafarið hefur mér gengið einstaklega illa og mér er sagt að ég se bara að sóa 800.000 kr með að fara í einkaflugmanns nám því það er ekki sjens að ég nái því.
Er þetta virkilega svona erfitt ? hvað er sirka það sem ég væri að fara læra ?
Ef einhver nennir að hjálpa mér (: