Í sambandi við þessa könnun þá langaði mig bara að athuga hvort
að menn hafi einhverjar heimildir fyrir því að Jón og Pétur geti
labbað inn á Reykjavíkurflugvöll og leigt TF-FMS?

Ef þeir geta það þá telst þetta vera leiguflug annars ríkisflug!

En hvað er annars markaðsverð???
Síðast þegar ég vissi þá var FMS ekki að fljúga til að skila hagnaði. ;)

Annars veit ég ekki með ykkur en ég tel að það sé ekkert
athugavert við að ríkið spari pening með þessu.

En náttúrulega ef það er verið að misnota þetta þá viðurkenni ég
það að það hlýtur að koma illa niður á flugfélögunum sem eru í
samkeppni um þessa fáu bita í leiguflugi.<br><br>#3723
Over&Out
Kv. svg