Jú er að tala um 757, bæði 200 og 300. Sko ég er að nota FS passengers, þannig að ég fer yfirleitt mjög varlega í allt sem ég geri, og flest allt er með sjálfstýringu. Semsakt þegar ég klifra þá klifra ég með “vert speed” eða eitthvað þannig í 1800. Þú ferð að missa hraða fljótt í 22.000 fetunum en heldur allveg hraðanum, verður að leyfa vélinni að ná upp hraða inná milli. Ég flýg oftast í 30.000 fetum sléttum, en ef ég fer mikið hærra, þá hækka ég um 2.000 í einu og tek breik á milli til þess að ná hraða og þá helst hún fín sko.
Er ekki alveg viss hvað hún er þung vélin samt, en hún er samkvæmt fs passengers, full af farþegum, hálffull af bensíni (þarf ekki meira ef maður flýgur Ísland-Skandenavía). Vona að þetta hjálpi eitthvað.
Og annað, hraðinn er aldrei meiri en 280 knots yfir 10.000 fetunum, og ekki meiri en 250 undir 10.000 fetunum. (Færð mínus fyrir annað í FS passengers)….