737-800 er góð en samt ekki í líkingu á við PMDG aukapakkanna,sem að eru nánast 100 prósent eftirlíking af 737-600 til 900. Airbus vélin er góð en mér finnst hún vera erfiðust af öllum þessum vélum, það er erfitt að lenda henni. Svo er adóið töluvert öðruvísi en á Boeing vélunum.