Þú getur tekið meirihluta verklega námsins á undan þeim bóklega en ég held að engin muni mæla með því, best er að taka bóklega hlutann mjög fljótlega svo að þú skiljir flugkennarann :)
Á Íslandi dimmir fljótt yfir veturinn og er því lítið færi fyrir skólafólk að fljúga á kvöldin, helgarnar eru hentugri.
Gott er að taka nokkra tíma fyrst, jafnvel sóló prófið, til að kannast við það sem fjallað er um á námskeiðinu, nýta veturinn til að taka bóklega hlutann og tína inn nokkra tíma um helgar, taka svo rest með trompi þegar birtir með vorinu.
Skoðanir Octavo eru hans eigin og gætu því stangast á við skoðanir annarra á Huga. Þér er velkomið að: