Callsign hjá Icelandair er ekki FI, callsignið þeirra er Iceair, rétt eins og callsign hjá Flugfélagi Íslands er Faxi og hjá Landsflugi er það íslandía. Þannig að þú ert eitthvað að misskilja merkinguna í callsigni ;)
Bætt við 5. desember 2006 - 22:37 Flight simulator er líka ekkert smá langt frá raunveruleikanum varðandi ATC, vanalega þá kemur normal callsign í default ATC í FS eins og Iceair, en aftur á móti flugnúmer í FS getur verið FI123 eða ICE123 eða eitthvað álíka.
Hérna er stutt en fræðandi grein fyrir þig um callsign og IATA kóða flugfélaga
http://en.wikipedia.org/wiki/Airline_call_sign