Myndi nú seint segja að Þyrluþjónustan hefði enga reynslu af kennslu. Þeir voru með hvíta Hughes-inn í kennslu í fleiri ár.
Reyndar var fyrirkomulagið dáldið flókið fyrir utanaðkomandi aðili. Það var sér eignarhaldsfélag utan um þá þyrlu en rekið undir einu húsi og flest allir sem kenndu þar voru e-ð tengdir Þyrluþjónustunni.
En nenni nú ekki að fara að útskýra þetta mikið nánar þar sem mér þótti þetta alltaf frekar ruglingslegt fyrirkomulag.