Ég var að fljúga í 747 til Bretlands 1999 og 15 mín eftir flugtak kom slinkur á vélina og þá tilkynnti flugstjórinn að einn hreyfillinn væri bilaður og við þyrftum að sná við. Allir urðu skíthræddir og öskruðu. Síðan þegar á Keflavíkurflögvöll var komið kommst í ljós að það hefði farið fugl í hreyfilinn og að hreyfillinn væri ónýtur.
Þannig að við vorum föst í flugstöðinni í heilan dag og margir voru orðnir svo þreyttir á því að vera þarna að Atlanta fór að múta fólki svo það færi ekki af vellinum, þetta fannst mér snilld :D.
Við fóum svo til London um kvöldið með einhverju leiguflugvél sam Air Atlanta reddaði.